Thursday, August 21, 2008

AÐLÖGUN KAMILLU


Hæhæ, Kamillu gengur rosa vel að aðlagast í leikskólanum og hlakkar til allan daginn að fara í leikskólann sinn:-) Hún verður ein þar (án okkar) í 4 tíma á morgun og svo sagði Sören að ef það gengi líka svona vel á mánudag og þriðjudag mætti hún bara vera allan daginn á miðvikudaginn og það er þetta bara komið!!


Endilega kvittið fyrir komu ykkar því okkur og krökkunum finnst gaman að sjá hverjir eru að fylgjast með okkur hér úti í DK:-)


Kærar kveðjur í bili

4 comments:

Rabbi og Sædís said...

Hæ allir saman. Gaman að kíkja á bloggið ykkar og fá fréttir af ykkur. Ég frétti að það væri ekki hægt að skrifa til ykkar á síðuna svo ég varð auðvitað að prófa, vonandi gengur það bara allt saman. Hlakka til að fá ykkur í heimsókn. Kveðja Sædís uppáhaldsbestasta frænkan !!!

Anonymous said...

Gaman að henni gengur vel,, enda lítill snillingur á ferð. Langaði bara að prufa að kommenta,, þó svo ég sitji við eldhúsborðið heima hjá þér,,heheh

kv
Dagný

Anonymous said...

Hæ öll sömul

Við erum hérna samankomnar að skoða bloggið ykkar Helga frænka og amma Soffía. Það er gaman að sjá hvað allt gengur vel, en þú mættir vera aðeins duglegri að skrifa fréttir og setja inn myndir.

ástar og saknaðarkveðja
frá Helgu frænku og ömmu Soffu múss, múss!

Sonja said...

hola nei æ ég meina hæ ég er er svo mikill spánverji í mér hahahah.

kíki reglulgea þegar ég tek blog rúntinn ;)
knús og kram á ykkur öll

kv Sonja og co